Um opna orðabók

Markmið & tilgangur

Eftir því sem æ meir­a af dag­leg­u líf­ern­i fer fram við tölv­u­skjá og int­er­net­ið tek­ur meir­a pláss í lífi okk­ar ís­lend­ing­a eykst á­hlaup ann­arr­a tung­u­mál­a á ís­lensk­u. Það er því mik­il­vægt að við stönd­um vörð um tung­u­mál­ið okk­ar. Meir­i­hlut­i þess text­a sem skrif­að­ur er á ís­lensk­u í dag er rit­að­ur á tölv­u. Það er því mjög al­var­legt mál að það skul­i séu fá að­geng­i­leg tól og tæki á tölv­um sem stuðl­a að bættr­i ís­lensk­u­notk­un.

Það er von rit­stjór­a að Opin orða­bók geti hjálp­að til við að koma til móts við þess­a þörf. Bók­in er öll­um opin. Hún er ó­keyp­is. Hún er kannsk­i ekki sú ná­kvæm­ast­a sem til er, en því fleir­i sem nota hana, því betr­i verð­ur hún.

Viltu taka þátt?

Það eru mörg verk að vinn­a og þau vinn­ast hægt í á­hug­a­starf­i fárr­a. Fyrst og fremst get­ur þú orð­ið að liði með því að nota orð­a­bók­in­a og leið­rétt­a það sem í henn­i er á­samt því að skrá ný orð inn í hana.

For­rit­ar­a vant­ar til þess að klár­a að vinn­a þá hlut­a virkn­in­ar sem enn­þá vant­ar, eða til þess að út­fær­a nýj­ar hug­mynd­ir. Ís­lensk­u­fræð­ing­a vant­ar til þess að fara yfir virkn­i og leggj­a til hug­mynd­ir, hvort sem þær eru nýj­ar, eða um hvað bet­ur mætt­i fara. Lög­fræð­ing­a vant­ar til þess að skoð­a skil­mál­a og fyr­ir­var­a fyr­ir orð­a­bók­in­a. Betr­a væri að viss­a ríkt­u um það að gögn­in sem inn í orð­a­bók­in­a eru sett hald­ist eign not­end­a.

Ef þú hef­ur á­hug­a á því að leggj­a orð­a­bók­inn­i lið, þá er um að gera að hafa sam­band við rit­stjór­a: Borgar Þor­steins­son.